Mótel á Reyðarfirði

Posted Leave a commentPosted in Fréttir

Í síðustu viku var hafist handa við breytingu á gamla Esso / N1 skálanum á Reyðarfirði, byggt verður við húsið, en í nýja hlutanum verða  12,  2-3 manna herbergj, en gamla húsinu verður breytt í 10 herbergja einingu. Öll 22 herbergin verða með sér inngangi, glæsilegu baðherbergi ásamt venjulegum hótelinnréttingum, skápum og öðru og góðu […]

Gámar til leigu

Posted Leave a commentPosted in Fréttir

4 stk, 20 feta einangraðir skrifstofugámar að koma inn úr langri leigu, þeir verða tilbúnir til afhendingar aftur 28 feb, 2013. Skrifborð,stólar, eldhúsborð og aðrir fylgihlutir í boði. 2 eru heilt rými án veggja og skilrúma. 2 eru með salerni, annar þeirra er með lítilli eldhúsinnréttingu og ísskáp. Nánari upplýsingar á erting@simnet.is eða í síma […]

Gallað tryggingakerfi gagnvart myglusvepp ??

Posted Leave a commentPosted in Fréttir gamalt

Frétt Austurgluggans.  Óljóst er hver beri kostnaðinn við endurbætur á húsum sem byggð voru á ÍAV á Reyðarfirði og Egilsstöðum fyrir nokkrum árum þar sem greinst hefur myglusveppur. Forseti bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs segir regluverkið ekki búið undir hamfarir sem þessar. „Mín skoðun er að regluverkið hérlendis sé ekkert mjög vel undir það búið að takast á […]