Mótel

Posted Leave a commentPosted in Verkefni

Framkvæmdir ganga vel í mótelbyggingunni á Búðargötu, lagnir verða lagðar í nýja hlutann í vikunni og veggir reystir ef allt gengur upp, innveggir og flotun gólfa innandyra og undirbúningur undir utanhússklæðningu er í fullum gangi. Útihurðir og gluggar frá Glerborg er komið á sinn stað og búið að spartla eitt hverbergi nú þegar.     […]

Tærgesen

Posted Leave a commentPosted in Verkefni

Síðan síðasta innskot birtist er margt búið að gerast, byggingin við Tærgesen er á góðu skriði, eldra húsið er að verða tilbúið undir klæðningu að utan og góður partur af milliveggjum kominn upp, raflagnir komnar af stað sem og pípulögn. Heimtaugar verða teknar inn í næstu viku. Í næstu viku koma sökkul einingarnar frá VHE og […]