Mótel

Framkvæmdir ganga vel í mótelbyggingunni á Búðargötu, lagnir verða lagðar í nýja hlutann í vikunni og veggir reystir ef allt gengur upp, innveggir og flotun gólfa innandyra og undirbúningur undir utanhússklæðningu er í fullum gangi. Útihurðir og gluggar frá Glerborg er komið á sinn stað og búið að spartla eitt hverbergi nú þegar.

 

 

 

IMAG0467
Hurðaísetning
IMAG0521
Undirstöður sökkulmóta
IMAG0523
Ísettar hurðir
IMAG0525
Sökklar
IMAG0589
Búið að setja undirkerfi fyrir timburklæðningu og járnklæðninguna

IMAG0548 IMAG0549 IMAG0590IMAG0535