Undir sturtuklefanum

Posted Leave a commentPosted in Fréttir

Undir sturtuklefum er oft mikið fjör, hér var talsverður leki og viðgerðin var vandasöm og erfið..   Þetta sem lítur út eins og kúkur er sveppur, sem var með einhverskonar rót inn undir veggjaklæðninguna, mikið stykki sem molnaði svo í  sundur þegar hróflað var við honum. Í baksýn er svo myglað rakavarið gips í ábót. […]