Undir sturtuklefanum

Undir sturtuklefum er oft mikið fjör, hér var talsverður leki og viðgerðin var vandasöm og erfið..

Sveppur

 

Þetta sem lítur út eins og kúkur er sveppur, sem var með einhverskonar rót inn undir veggjaklæðninguna, mikið stykki sem molnaði svo í  sundur þegar hróflað var við honum.
Í baksýn er svo myglað rakavarið gips í ábót.

 

Svo er þessi klassík,myndast í gluggum þar sem raki nær að þéttast, í öllum  herbergjum sem ekki er loftað nóg út,
hættan er mest í þvottahúsum og öðrum votrýmum, en þar sem er gamalt gler og lélegir gluggar er þetta oft að finna í svefnhverbergjum ..
Þetta er oftast auðvelt að þrífa eftir leiðbeiningum um þrif.

Sveppur í glugga

 

Við þessar aðstæður er gott að bregðast strax við áður en meinið fer að breiðast út og ná með vöxtinn inn í viðinn.