Þakviðgerðum endanlega lokið
Þá er búið að ljúka öllum þakviðgerðum á Reyðarfirði og Egilsstöðum, ásamt tengdum og afleiddum verkefnum sem fylgdu með í pakkanum. Þetta verk er búið að spanna langan tíma, eða um það bil 3 ár hjá okkur, frumskoðun og rannsóknir, sem unnið var með Ríkharði Kristjánssyni sem þá var starfandi hjá ÍAV og leiddi verkefnið […]