Framkvæmdir á Fáskrúðsfirði

Posted Posted in Fréttir

Verkefni næstu vikna verður á Fáskrúðsfirði, staðfest. Uppbygging á Fáskrúðsfirði er næst á dagskrá og þar er stefnt á að ljúka steypu á gólfplötum 8 íbúða, á þessu ári og hefja vinnu við utanhússklæðningar á neðri hæðum húsanna og einingasmíði fyrir 2 hæð. Unnið er að aðföngum og aðstöðusköpun núna á næstunni, uppsetningu vinnubúða og […]