Byggingaframkvæmdir á Reyðarfirði

Posted Posted in Fréttir

Í síðustu viku barst tilkynning frá byggingafulltrúa um að vilyrðisúthlutun 3 lóða á Reyðarfirði hefði verið samþykkt. Sunnugerði 12, 150 fermetrar 4 svefnherb. Sunnugerði 20, allt að 200 fermetrar, 4-5 svefnherbergi Brekkugerði 5, allt að 190 fermetrar, 4-5 svefnherbergi Fyrir er svo til sökkull að Stekkjarholti 6, þar verða 4 svefnherbergi samkv núgildandi teikningu. teikninguna […]