Verkefnin framundan

Posted Posted in Fréttir

Hér snjóar verkbeiðnum og fyrirsjáanlegt skemmtilegt sumar , vetur og vor.   Verið er að vinna í verkefnum um allt austurland og til að mæta vaxandi verkefnum höfum við bætt verulega við fjölda smiða, verkamanna og núna í júní tekur  Úlfar Trausti, byggingafræðingur til starfa. ( Hann er svo menntaður að ég nenni ekki að […]