Byggingaáform á Eskifirði

Flúgandi start í þessum áformum, fjölmargar fyrirspurnir, ein íbúð frátekin.
Verið að leggja lokahönd á útlitshönnunina og innra skipulag, burðarþol og lagnir í startholunum.

2 x 95 ferm íbúð, önnur þeirra er frátekin
2 x 65 ferm íbúð, önnur þeirra er frátekin

Næsta hús verður aðeins miðað við eftirspurn og kemur í ljós hvort þar verða 1 eða 2 x 65 / 1 eða 2 x 95 ferm íbúðir

Parhús með bílskúr komið á teiknborðið, 120 fermetrar samtals.

 

Upplýsingar á ogsynir@ogsynir.is