Mótin að lenda

Posted Posted in Fréttir

Nú er búið að tollafgreiða mótapakkann sem við keyptum fyrir stuttu, gámurinn verður kominn í hlaðið hjá okkur eftir næstu helgi.Hluti þeirra fer beint í notkun í verkefni sem er í gangi. Þessa dagana er unnið á nokkrum stöðum og mikið um að vera, pipasveinablokkin á Eskifirði er að fá nýja veðurkápu, aðeins hinkrað eftir […]

Staðan er 1:0

Posted Posted in Fréttir

Smá uppfærsla . Nú eru 13 starfsmenn hjá fyrirtækinu ( nemarnir okkar 2 eru í skóla eins og er ) 🙂 Unnið við ýmis verkefni á Eskifirði, Egilsstöðum, Reyðarfirði og Fáskrúðsfirði. í Bleiksárhlíð er verið að ganga frá smáverkum áður en hægt verður að klæða álið á þakið, þá er komið að endurnýjun glugga og svalahurða, […]