Júní bankar á dyrnar

Posted Posted in Fréttir

Þakvinnan í Réttarholtinu heldur áfram af fullum krafti, ásamt minni verkefnum hér og þar. Mikið af verkefnum í pípunum um alla Fjarðabyggð sem verið er að mæla og pæla þessa dagana. Framkvæmdir við Breiðuholt í Vogum eru enn að tefjast vegna takmarkanna byggingargátta sveitarfélaganna sem eru eiginlega algert grín. Góð hugmynd og verður örugglega gott […]

22 Maí ..

Posted Posted in Fréttir

Eitthvað er verið að brasa þessa dagana.Réttarholtið, 1 hluti orðinn klár undir þakjárn, skipt var um allt timburvirkið, einangrað og lektað. Áfangi 2 og 3 eru komnir í innkaup á efni og verður byrjað á þeim áföngum á allra næstu dögum. Á Stöðvarfirði er verið að prófa nýja háþrýstidælu og á í framhaldinu að taka […]

Þetta ár verður eins og 14 mánuðir !!

Posted Posted in Fréttir

Eftir skrýtna mánuði, með Covid 19 og leiðinlegan vetur með erfiðum veðrum, þá er sumarið farið að rúlla hjá okkur. Í gær byrju ðum við á þakinu á Réttarholti 1-3 á Reyðarfirði sem er byrjunin á einhverjum tæplega 1000 fermetrum af þökum sem við munum endurnýja í sumar. Steypuverkefni eru einhver komin á dagskrá fyrir […]