Þetta ár verður eins og 14 mánuðir !!

Fréttir

Eftir skrýtna mánuði, með Covid 19 og leiðinlegan vetur með erfiðum veðrum, þá er sumarið farið að rúlla hjá okkur. Í gær byrju ðum við á þakinu á Réttarholti 1-3 á Reyðarfirði sem er byrjunin á einhverjum tæplega 1000 fermetrum af þökum sem við munum endurnýja í sumar. Steypuverkefni eru einhver komin á dagskrá fyrir […]

Read more >

Ármúli 4-6

Fréttir

Höfum opnað skrifstofu í Ármúla 4-6, Reykjavík þar sem við munum geta tekið á móti gestum og gangandi í frábærri aðstöðu. Við munum bjóða uppá: Þjónustu byggingastjóraByggingaverktakar, nýsmíði og viðhald Ráðgjöf og ýmis aðstoð við öryggismál.Gerð áhættugreininga( væntanlegt á pólsku og ensku ). Öryggiseftirlit vinnustaða og vinnusvæða.Merkingar vinnusvæða og eftirlit.

Read more >

Status

Fréttir

Í dag byrjuðum við að klæða báruálið á grunnskólann á Egilsstöðum, eftir að lenda í því að liturinn sem fer á húsið seldist upp í einni pöntun og þurfti að bíða í mánuð eftir nýju efni. Verkið er nokkurn veginn á áætlun og verður lokið 16 des.Í dag erum við að pakka niður verkfærum og […]

Read more >

Mótin að lenda

Fréttir

Nú er búið að tollafgreiða mótapakkann sem við keyptum fyrir stuttu, gámurinn verður kominn í hlaðið hjá okkur eftir næstu helgi.Hluti þeirra fer beint í notkun í verkefni sem er í gangi. Þessa dagana er unnið á nokkrum stöðum og mikið um að vera, pipasveinablokkin á Eskifirði er að fá nýja veðurkápu, aðeins hinkrað eftir […]

Read more >

Staðan er 1:0

Fréttir

Smá uppfærsla . Nú eru 13 starfsmenn hjá fyrirtækinu ( nemarnir okkar 2 eru í skóla eins og er ) 🙂 Unnið við ýmis verkefni á Eskifirði, Egilsstöðum, Reyðarfirði og Fáskrúðsfirði. í Bleiksárhlíð er verið að ganga frá smáverkum áður en hægt verður að klæða álið á þakið, þá er komið að endurnýjun glugga og svalahurða, […]

Read more >

Starfsfólk óskast . !

Fréttir

Vegna mikilla fyrirliggjandi verkefna í viðhaldi og nýsmíðiÞá vantar okkur starfsólk. Smiðir -Almenn tré og mótasmíðiVerkamenn -Aðstoð við almenna smíðavinnu, mót, járn ofl.Krana/Vélamann -Vinna og umsjón með byggingakrana, gröfu og lyftara og öðrum tækjum.Umsjónarmann á Verkstæði – Eftirlit með umgengi á vinnusvæðum, umsjón með verkfærum, lager oflVerkstjóri -Stýring verkefna hverju sinni Sótt er um vinnu […]

Read more >

Á döfinni ..

Fréttir

15 maí var opnað útboð á vegum Fljótsdalshéraðs í klæðningu á eldri hluta grunnskólans á Egilsstöðum.Og Synir/Ofurtólið átti eina boðið í verkið.Samningar um verkið eru hafnir og gangi allt eftir verður verksamningur undirritaður á næstu dögum.Verkið er unnið á þessu ári og því næsta. Á fimmtudag verður bryggjuþekjan á Eskifirði steypt og verður það stór […]

Read more >

Mars

Fréttir

Þessi mánuður er búinn að vera sérstakur, aðallega þá vegna nýrra hluta sem við höfum verið að vinna við, búið að fjárfesta í klippum og öflugri beygjuvél fyrir kambstál og vinna mikið magn af járni í bryggjukant og þekju á Eskifirði, en þar er allt tilbúið sem fer klippt og beygt í steypu. Aðeins er […]

Read more >