Starfsfólk óskast . !

Fréttir

Vegna mikilla fyrirliggjandi verkefna í viðhaldi og nýsmíðiÞá vantar okkur starfsólk. Smiðir -Almenn tré og mótasmíðiVerkamenn -Aðstoð við almenna smíðavinnu, mót, járn ofl.Krana/Vélamann -Vinna og umsjón með byggingakrana, gröfu og lyftara og öðrum tækjum.Umsjónarmann á Verkstæði – Eftirlit með umgengi á vinnusvæðum, umsjón með verkfærum, lager oflVerkstjóri -Stýring verkefna hverju sinni Sótt er um vinnu […]

Read more >

Á döfinni ..

Fréttir

15 maí var opnað útboð á vegum Fljótsdalshéraðs í klæðningu á eldri hluta grunnskólans á Egilsstöðum.Og Synir/Ofurtólið átti eina boðið í verkið.Samningar um verkið eru hafnir og gangi allt eftir verður verksamningur undirritaður á næstu dögum.Verkið er unnið á þessu ári og því næsta. Á fimmtudag verður bryggjuþekjan á Eskifirði steypt og verður það stór […]

Read more >

Mars

Fréttir

Þessi mánuður er búinn að vera sérstakur, aðallega þá vegna nýrra hluta sem við höfum verið að vinna við, búið að fjárfesta í klippum og öflugri beygjuvél fyrir kambstál og vinna mikið magn af járni í bryggjukant og þekju á Eskifirði, en þar er allt tilbúið sem fer klippt og beygt í steypu. Aðeins er […]

Read more >

Á nýju ári

Fréttir

Eftir rólega byrjun á árinu og mörg smáverkefni í vinnslu þá hefur glæðst úr og nokkur stærri verkefni á döfinni. Í síðustu viku áttum við lægsta boð í bryggjukant við Egersund á Eskifirði, en þar virðast verkefnin verða á næstunni, því við erum á sama tíma að hefja endurbætur á piparsveinablokkinni á Eskifirði, sú framkvæmd […]

Read more >

Jólakveðja

Fréttir

Við óskum öllum starfsmönnum og fjölmörgum viðskiptamönnum okkar fyrir samstarfið á árinu og hlökkum til að vinna með ykkur á nýju ári. Núna í vikunni skilum við af okkur 2 stórum verkefnum, sem eru endurbygging á Búðareyri 11-13 á Reyðarfirði og Stekkjarholt 6 sem við erum að skila fokheldu til nýrra eigenda fyrir jólin. Á […]

Read more >

Byggingaáform á Eskifirði

Fréttir

Flúgandi start í þessum áformum, fjölmargar fyrirspurnir, ein íbúð frátekin. Verið að leggja lokahönd á útlitshönnunina og innra skipulag, burðarþol og lagnir í startholunum. 2 x 95 ferm íbúð, önnur þeirra er frátekin 2 x 65 ferm íbúð, önnur þeirra er frátekin Næsta hús verður aðeins miðað við eftirspurn og kemur í ljós hvort þar […]

Read more >

Í pípunum ..

Fréttir

Því ekki að gera vel við sig fyrir jólin og smella sér á eitt stykki, eða tvö.   Í hönnun eru núna 5 íbúðir í raðhúsi ( áætluð stærð 65 – 80 fermetrar) og Parhús á Eskifirði, með bílskúr ( 105 – 115 fermetrar ) í parhúsi á Eskifirði, 190 fermetra einbýlishús, með bílskúr á […]

Read more >

30. okt 2018

Fréttir

Þá er farið að styttast í stóra verkefninu okkar og einhver ný verkefni af ýmsum toga eru komin í startholurnar. Bygging á einbýlishúsi í Stekkjarholti á Reyðarfirði gengur vel og þar verður orðið fokhelt um miðjan næsta mánuð. Endurbygging húss Vegagerðarinnar lýkur líka í næsta mánuði, utan við einhver viðbótarverk sem samið hefur verið um […]

Read more >