Verkin

Fréttir

Í sumar er búið að vera mjög mikið um að vera, það mikið að þessi síða hefur ekki fengið neina athygli. Í júni var farið í að innrétta og laga nýtt húsnæði, Nesbraut 2 til að geta sinnt þeim verkefnum og framtíðarplönum sem eru í gangi, þá er Nesbraut 2-6 orðið okkar heimavöllur, með ca […]

Read more >

Verkefnin framundan

Fréttir

Hér snjóar verkbeiðnum og fyrirsjáanlegt skemmtilegt sumar , vetur og vor.   Verið er að vinna í verkefnum um allt austurland og til að mæta vaxandi verkefnum höfum við bætt verulega við fjölda smiða, verkamanna og núna í júní tekur  Úlfar Trausti, byggingafræðingur til starfa. ( Hann er svo menntaður að ég nenni ekki að […]

Read more >

Eskifjörður

Fréttir

Og Synir / Ofurtólið ehf, sendi fyrir stuttu inn fyrirspurn til Fjarðabyggðar varðandi möguleika á sameiningu lóðanna við Ystadal 5, 7 og 9 á Eskifirði, með það í huga að reisa þar 6 íbúða raðhús.4 íbúðir yrðu 70-80fm og 2 íbúðir 90-100fm. Hjólastólaaðgengi væri í öllum rýmum húsanna og ytra útlit í sama stíl og […]

Read more >

Verksamningur Herðubreið

Fréttir

Í gær var skrifað undir verksamning vegna endurnýjunar á gólfi Herðubreiðar á Seyðisfirði, áætluð verklok eru 8 júní. Verkið felst i að koma fyrir burðargrind og klæða með nótuðum gólfplötum, á þær er svo lagt genheilt niðurlímt parket, sem á að slípa og olíubera. Gott verkefni fyrir þá 4 starfsmenn sem eru staðsettir á Seyðisfirði. […]

Read more >

Framkvæmdir í gangi

Fréttir gamalt

Ýmislegt á döfinni þessa dagana, á Seyðisfirði er unnið að verklokum á áhaldahúsi og slökkvistöð, smíðavinnan þar er langt komin og ætti að klárast í þessum mánuði, lagnavinna er langt komin í slökkvistöð og er að hefjast af krafti í áhaldahúsinu sjálfu. Vinna við endurnýjun á gólfi í Herðubreið er hafin og þar er stefnt […]

Read more >

Smá uppfærsla

Fréttir

Það er fullt að gerast hjá okkur þessa dagana, verið að ráða fólk fyrir sumarið og eða lengri tíma og starfsmannafjöldinn kominn í 10 manns þegar skólarnir skila okkur fólkinu sem er þar. Starfsstöðin á Seyðisfirði er að verða fjögurra manna vinnustaður og mörg skemmtileg verkefni í gangi þar og einhver verkefni að fara af […]

Read more >

Byggingaframkvæmdir á Reyðarfirði

Fréttir

Í síðustu viku barst tilkynning frá byggingafulltrúa um að vilyrðisúthlutun 3 lóða á Reyðarfirði hefði verið samþykkt. Sunnugerði 12, 150 fermetrar 4 svefnherb. Sunnugerði 20, allt að 200 fermetrar, 4-5 svefnherbergi Brekkugerði 5, allt að 190 fermetrar, 4-5 svefnherbergi Fyrir er svo til sökkull að Stekkjarholti 6, þar verða 4 svefnherbergi samkv núgildandi teikningu. teikninguna […]

Read more >

Nýjasta nýtt

Fréttir

Nú er aðeins búið að laga til heimasíðuna og von á nýjum spennandi hlutum hér inn á næstu dögum..   Allt á réttri leið í áhaldahúsinu á Seyðisfirði, milliveggir á efri hæðinni eru að verða klárir, málningarvinna er þegar komin af stað. Unnið er við klæðningu bita í vinnurýminu og byrjað að grinda klæða útveggina. […]

Read more >