UM OKKUR

byggingaverktakar

Við þjónustum fyrirtæki, félög og einstaklinga í formi nýbygginga og smiðavinnu. Erum með yfirumsjón og stýrum verkefnum sem falla undir skilmála hlutdeildarlána og erum í samstarfi við reynda hönnuði (arkitektar, verkfræðingar og raflagnahönnuðir). Í nánustu framtíð er stefnt að verkefnum sem tengjast byggingu vistvænna húsnæða.

Fyrirtækið leggur mikla áherslu á aðbúnað og öryggi starfsmanna og verktaka á vinnustað.

Allt gert til að veita viðskiptavinum heildarlausn við framkvæmdir

Þjónustan

Byggingaverktaki

Við þjónustum fyrirtæki, félög og einstaklinga í formi nýbygginga og smiðavinnu. Erum með yfirumsjón og stýrum verkefnum sem falla undir skilmála hlutdeildarlána og erum í samstarfi við reynda hönnuði (arkitektar, verkfræðingar og raflagnahönnuðir).

Viðhald

Tökum að okkur verkefni sem innihalda viðhald og endurbætur fyrir félög, fyrirtæki og einstaklinga. Í viðhaldsverkefnum hefur orðið til mikil þekking og reynsla.

Þjónusta fyrir húsbyggjendur

Þjónusta við húsbyggjendur við upphaf framkvæmda. Bjóðum húsbyggjendum þjónustu byggingastjóra samkvæmt lögum á þeim verkefnum þar sem ber að hafa löggiltan byggingarstjóra/verkefnastýringu á byggingastað. Hægt er að velja á milli 5 þjónustuleiða.

Okkar verkefni

Fyrirtækið hefur sinnt í gegnum árin fjölbreyttum viðhaldsverkefnum, nýbyggingum, útboðsverkefnum og þjónustað húsbyggjendur við byggingarstjórn og verkefnastýringu

Þarftu aðstoð með þitt verkefni?

Og Synir á samfélagsmiðlum