Ástandsskoðun Fasteigna

Við ástandsskoðun má oft finna galla og skemmdir sem gætu auðveldlega yfirsést við fyrstu skoðun. Nauðsynlegt er að vita hvert ástand hússins er þegar verið er að verðmeta eigninna til sölu, leigu eða fyrirhugaðar eru framkvæmdir (húsfélag).
Og Synir hafa margra ára reynslu af alhliða ástandskoðunum á fasteignum og ýmissi þjónustu við húsfélög, einstaklinga og fyrirtæki.
Innan fyrirtækisins er mikil reynsla af ráðgjöf, verkefnastýringu á vinnu og aðföngum vegna viðhalds.

Matsmaður framkvæmir ítarlega skoðun á eigninni.
Í kjölfarið er gerð ástandslýsing ( munnleg eða í formi skoðunarskýrslu) á ástandi eignarinnar.
Veitum í framhaldinu ráðgjöf vegna viðhaldsaðgerða og sjáum um gerð kostnaðaráætlunar, ef þörf er á því.

Ýmis þjónusta við húsfélög, einstaklinga og fyrirtæki