Atvinna í boði

Og Synir óska eftir að ráða í nokkrar stöður innan fyrirtækisins í fullt starf á höfuðborgarsvæðinu

Óskum eftir að ráða verkefna- og byggingastjóra til starfa á höfuðborgarsvæðinu, sem fyrst

 •  Verkefnastjóri sér um stýringu fjölbreyttra verkefna og aðfanga á vinnustöðum fyrirtækisins.
 • Byggingastjóri sinnir lögbundnum úttektum og öðrum skyldum, en hefur einnig yfirumsjón með gæðakerfi byggingastjóra.
 • Fyrirliggjandi mörg verkefni i uppsteypu, uppsetningu timbur og steyptra húseininga, ásamt viðhaldsverkefnum

Helstu hæfniskröfur

 • Iðnréttindi
 • Reynsla af stjórnun verkefna og aðfanga
 • Tölvukunnátta
 • Þekking á gæðakerfum og virkni þeirra
 • Löggilding byggingastjóra

Umsóknarfrestur til 30.04.2021

Hægt er að sækja um starf hér á heimsíðunni, en almennum fyrirspurnum er einnig svarað á tölvupósti. ogsynir@ogsynir.is

Óskum eftir að ráða húsasmiði, byggingaverkamenn og kranamann til ýmissa verkefna á höfuðborgarsvæðinu, sem fyrst.

 Helstu hæfniskröfur

 • Iðnréttindi eða haldgóð reynsla.
 • Kranaréttindi
 • Almenn vinnuvélaréttindi
 • Reynsla af byggingaverkefnum
 • Bílpróf æskilegt

Umsóknarfrestur til 30.04.2021

Hægt er að sækja um starf hér á heimsíðunni, en almennum fyrirspurnum er einnig svarað á tölvupósti. ogsynir@ogsynir.is