Gildin Okkar

Og Synir leggur mikla áherslu að starfsfólk sem starfar hjá fyrirtækinu fylgi gildum og hafi það að leiðarljósi í störfum sínum. 

Gildin okkar eru þrjú:

Fagmennska
Starfsmenn hafa fagmennsku og heiðarleika að leiðarljósi. Samvinna, gagnkvæm virðing, ábyrgð og góð fyrirmynd gerir það að verkum að við vinnum saman að sterku og árangursríku vinnuumhverfi. Erum í stöðugri þróun og tileinkum okkur nýjunga til að betrumbæta þjónustunna til viðskiptavina okkar.

Öryggi
Starfsöryggið á vinnustöðum okkar, þar með talið starfsmanna, samstarfsaðila, birgja og  nánasta umhverfisins, eru fyrirtækinu mjög mikilvægt. Fyrirtækið hagar störfum sínum í samræmi við ákvæði laga, hollustuhætti og öryggi, tryggir því þannig stöðuga þjálfun í öryggismálum.

Traust
Við leggjum áherslu á langtímasambönd við viðskiptavini og birgjana okkar. Við stöndum við okkar loforð og þeim kröfum sem til okkur eru gerðar. Við berum virðingu fyrir skoðunum, ábendingum annara og fylgjum þeim lögum og reglum sem tilheyra okka starfsvettvangi.