Græn Orka

Við fengum Grænt ljós!

Við notumst við 100% endurnýjanlega raforku með uppruna-ábyrgðum samkvæmt alþjóðlegum staðli og höfum því fengið Grænt ljós frá Orkusölunni. Tilgangur upprunaábyrgðakerfisins er að auka hlut endurnýjanlegrar orku í Evrópu, en ábyrgðirnar eru notaðar til að uppfylla skilyrði fjölda alþjóðlegra umhverfis-merkja og geta veitt fyrirtækjum tækifæri í markaðssetningu á vörum og þjónustu. Ef þú villt fá frekari upplýsingar um endurnýjanlega raforku smelltu á myndina.