“Alone we can do so little; together we can do so much.”
-Helen Keller

Þorsteinn Erlingsson
Framkvæmdastjóri
Steini er einn af eigendum Og Synir. Hann er menntaður húsasmíðameistari, bygginga- og verkefnastjóri síðan 1998. Hefur gaman af útivíst, veiðum og ferðalögum.
Uppáhaldsstaður á Íslandi er það sem besta veiðin er hverju sinni.

Heiður Hreinsdóttir
Bókhald og mannauðsmál
Heiður er annar eiganda Og Synir. Hefur lokið námi í Skrifstofuskóla Promennt og er í framhaldsnámi á Keili.
Helstu áhugamál eru að vera í náttúrunni og njóta alls þess sem hún hefur uppá að bjóða.
Upáhaldsstaður í Íslandi er Brúnavík á Austurlandi

Izabela Árnason
Þjónustu- og Markaðsmál
Izabela er menntuð í ferða- og markaðsmálum, hefur starfað við verkefnastjórnun í ferðaþjónustunni síðan 2010. Helstu áhugamál eru ferðalög, útivist, keyrsla, hreyfing og eyða frítíma með fjölskyldunni.
Uppáhaldsstaður á Íslandi eru Strandir á Vestfjörðum.

Íris Jóna Gunnarsdóttir
Gæða- og öryggisstjóri
Íris er með mikla reynslu úr byggingageiranum. Hún á fjögur börn og einn hund. Helstu áhugamál eru að ferðast og njóta tímans með fjölskyldu minni og vinum.
Uppáhaldsstaður á Íslandi er Skagaströnd en þar er fallegasta fjall landsins, Spákonufell.

Björn Leví Ingvarsson
verkstjóri
Bjössi hefur unnið hjá fyrirtækinu í kringum þrjú ár samhliða skóla þar sem hann er að klára stúdent og húsasmíði. Helstu áhugamál eru að ferðast og sigla.
Uppáhaldsstaðurinn minn á Íslandi er Reyðarfjörður því það er stutt í náttúruna, fjöllin og sjóinn.

Radosław Sosnowski
smiður

Piotr Sosnowski
smiður
Radek og Piotr hafa starfað hjá fyrirtækinu í nokkur ár. Þeir eru með mikla reynslu í smíðavinnu og eru að sinna verkefnum á Reyðarfirði.