Starfsfólk

“Alone we can do so little; together we can do so much.”

-Helen Keller

Þorsteinn Erlingsson

Framkvæmdastjóri

Steini er einn af eigendum Og Synir. Hann er menntaður húsasmíðameistari,  bygginga- og verkefnastjóri síðan 1998. Hefur gaman af útivíst, veiðum og ferðalögum.

Uppáhaldsstaður á Íslandi er það sem besta veiðin er hverju sinni.

 

steini@ogsynir.is.

Heiður Hreinsdóttir

Bókhald og mannauðsmál

Heiður er annar eiganda Og Synir. Hefur lokið námi í Skrifstofuskóla Promennt og er í framhaldsnámi á Keili.

Helstu áhugamál eru að vera í náttúrunni og njóta alls þess sem hún hefur uppá að bjóða.

Upáhaldsstaður í Íslandi er Brúnavík á Austurlandi

heidur@ogsynir.is

Íris Jóna Gunnarsdóttir

Gæða- og öryggisstjóri

Íris er með mikla reynslu úr byggingageiranum. Hún á fjögur börn og einn hund. Helstu áhugamál eru að ferðast og njóta tímans með fjölskyldu minni og vinum.

Uppáhaldsstaður á Íslandi er Skagaströnd en þar er fallegasta fjall landsins, Spákonufell.

iris@ogsynir.is

Sindri Oddgerisson

Húsasmiður

Sindri er lærður húsasmiður, klárar byggingaiðnfræðinginn um jólin.

Sindri hefur mikla reynslu og mun sinna fjölbreyttum verkefnum. Hann hefur gaman af því að ferðast og vera með fjölskyldunni, uppáhaldsíþróttin hans er golf. 

sindri@ogsynir.is

Geir Þorsteinsson

Húsasmiður og byggingafræðingur

Geir hefur mikla reynslu í húsasmíði. 

Helstu áhugamál hans eru ýmsar gerðir af útivist, ferðast innan og-utanlands, vera með fjölskyldunni og vinum. 

Uppáhaldsstaðurinn á Íslandi er Þórsmörk.

geir@ogsynir.is

Guðmundur Óli Helgason

Smiður

Guðmundur er lærður húsamiður og er á lokametrunum við að klára Byggingariðnfræði. Hann mun sinna fjölbreyttum verkefnum á Höfuðborgarsvæðinu og nágrenni.

Hef gaman af því að ferðast, vera með fjölskyldunni og uppáhalds íþrótt er körfubolti. 

Uppáhaldsstaður á Íslandi er heimilið.

gudmundur@ogsynir.is

Björn Leví Ingvarsson

Smiður

Bjössi hefur unnið hjá fyrirtækinu í kringum þrjú ár samhliða skóla þar sem hann er að klára stúdent og húsasmíði. Helstu áhugamál eru  að ferðast og sigla.

Uppáhaldsstaðurinn minn á Íslandi er  Reyðarfjörður því það er stutt í náttúruna, fjöllin og sjóinn.

bjorn@ogsynir.is

Radosław Sosnowski

smiður

Radek hefur starfað hjá fyrirtækinu í nokkur ár. Hann eru með mikla reynslu í smíðavinnu og er að sinna verkefnum á Reyðarfirði.

ogsynir@ogsynir.is

Sigurður A. Hrafnkelsson

Húsasmiður

Sigurður er lærður húsasmiður

Er nýfluttur til Íslands eftir nokkura ára búsetu í Noregi. 

ogsynir@ogsynir.is