“Alone we can do so little; together we can do so much.”
-Helen Keller

Þorsteinn Erlingsson
Framkvæmdastjóri
Steini er einn af eigendum Og Synir. Hann er menntaður húsasmíðameistari, bygginga- og verkefnastjóri síðan 1998. Hefur gaman af útivíst, veiðum og ferðalögum.
Uppáhaldsstaður á Íslandi er það sem besta veiðin er hverju sinni.

Heiður Hreinsdóttir
Bókhald og mannauðsmál
Heiður er annar eiganda Og Synir. Hefur lokið námi í Skrifstofuskóla Promennt og er í framhaldsnámi á Keili.
Helstu áhugamál eru að vera í náttúrunni og njóta alls þess sem hún hefur uppá að bjóða.
Upáhaldsstaður í Íslandi er Brúnavík á Austurlandi

Finnur Jón Nikulásson
Húsasmiðameistari
Finnur er með mikla reynslu hefur starfað við húsasmiði frá því hann tók sveinsprófið 1979.
Kláraði meistaraskólann 1982 og hefur verið í sveinsprófsnefnd síðan 2011.
Áhugamálin hans Finns eru útivist og dvöl í sumarhúsinu með fjölskyldunni.

Tomasz Krupinski
verkamaður
Tomasz er frá Póllandi
hefur mikla reynslu í húsasmíði
ogsynir(hja)ogsynir.is

Tinna Diljá Þorsteinsdóttir
verkamaður
Tinna Dijlá er að vinna hjá okkur í skólafríum
Uppáhaldsstaðurinn hennar á Íslandi er Þórsmörk
ogsynir(hja)ogsynir.is

Arnoldas Valius
Smiður
Arnoldas er með mikla reynslu í húsasmíði
Hann hefur gaman af að ferðast og vera með fjölskyldunni

Guðmundur Þorgeir Guðmundsson
Húsasmíðanemi
Guðmundur er að læra smiðinn
Uppáhaldsstaðurinn hans á Íslandi er Hornstrandir
Áhugamálin eru veiði og útivera með hundinum.

Guðmundur Óli Helgason
Byggingariðnfræðingur
Guðmundur er húsasmíðameistari og byggingariðnfræðingur hann sinnir fjölbreyttum verkefnum á höfuðborgarsvæðinu og nágrenni.
Hefur gaman af því að ferðast, vera með fjölskyldunni og uppáhalds íþrótt er körfubolti.
Uppáhaldsstaður á Íslandi er heimilið.

Björn Leví Ingvarsson
Húsasmíðanemi
Bjössi hefur unnið hjá fyrirtækinu í fjögur ár samhliða skóla þar sem hann er að klára stúdent og húsasmíði. Helstu áhugamál eru að ferðast og sigla.
Uppáhaldsstaðurinn hans á Íslandi er Reyðarfjörður því það er stutt í náttúruna, fjöllin og sjóinn.

Viktoras Acajevas
Smiður
Viktoras er frá Litháen hefur búið á Íslandi síðan 2018
hann hefur unnið við smíðar síðan hann kom til landsins.
Helstu áhguamál hans eru hjólreiðar, lesa, ferðast og verja tíma með fjölskyldunni.

Kristberg Ævar Jósepsson
HúsasmíðaNemi

Einar Ólafsson
smiður
Einar er með meirapróf og smiður
Hann er einnig skíðakennari, helstu áhugamál hans eru íþróttir og útivist,
Uppáhaldsstaðurinn hans á Íslandi er fjölskyldubústaðurinn við Lagarfljót.