
Mynd úr safni.
Með hitamyndavél er hægt að sjá marga hluti, leita að leka í veggjum, gólfum eða á öðrum stöðum.Hægt að sjá hvar einangrun í veggjum, þökum eða öðrum hlutum bygginga er léleg,
bilanir í rafmagnsmótorum, ofhitnun stakra öryggja í rafmagnstöflum þar sem álag á staka liða er of mikið, svo eitthvað sé upptalið.
Möguleiki á að taka talsett videó ef það hentar og það getur verið gott sem minnispunktar við skýrslugerð eða ef verkkaupi er ekki á staðnum til frekari skýringa,varðandi aðstæður og annað.


Eins og sést þessari mynd er ástandið ekki gott og myndirnar 2 hér að neðan eru teknar á sömu forsendum.



( Mynd mbl.is )