Heimasíða og fleira

Þá er heimasíðan orðin  www.ogsynir.is , en ogsynir.com virkar líka sem fyrr.

Fleiri breytingar í vændum, en á föstudaginn voru frágengin kaup á sambyggðri trésmíðavél og fleiri hlutum sem koma inn verkstæðið í næstu eða þar næstu viku.

Það verður mikil breyting og margfaldar möguleikana í þjónustu við okkar góðu viðskiptavini.