Skoðunarbúnaður

Nú er verið að týna saman síðustu hlutina í nýjan skoðunarbúnað, sem samanstendur af Walkera qrx 350 þyrlu með áfastri Go pro 3 myndavél.

Með þessum búnaði er hægt að skoða og mynda ástand þaka og annara hluta í mikilli hæð þar sem ekki er hægt að komast að á einfaldan hátt.                                                                                                                                                                          Þessi aðferð ætti að duga til að sleppa við kostnað við að reisa palla eða gera aðrar ráðstafanir til að framkvæma amk forskoðun í hverju tilfelli fyrir sig.

Á döfinni er svo að láta tækið fljúga með hitamyndavél, en það tekur lengri tima að kanna flugþol og síðan að smíða festingar fyrir hana á þyrluna.