Hafnargatan á Seyðisfirði

Posted Posted in Fréttir

Verkið mallar áfram og þakið er langt komið hjá okkur í klæðningu, en skortur á járni hefur aðeins sett strik í reikninginn, þar sem liturinn kláraðist hjá birgjanum.. Rif og endurnýjun á þaki tekur 2 vikur til viðbótar í þurru veðri og vonast er til að ljúka því sem fyrst. Undirkerfi veggja er mjög vel […]