Jólakveðja

Posted Posted in Fréttir

Við óskum öllum starfsmönnum og fjölmörgum viðskiptamönnum okkar fyrir samstarfið á árinu og hlökkum til að vinna með ykkur á nýju ári. Núna í vikunni skilum við af okkur 2 stórum verkefnum, sem eru endurbygging á Búðareyri 11-13 á Reyðarfirði og Stekkjarholt 6 sem við erum að skila fokheldu til nýrra eigenda fyrir jólin. Á […]