Raki í húsum
Rakastig: Rakastig er mælt í prósentum og segir til um hversu mettað loftið er af raka, það er hversu hátt hlutfall er af vatni miðað við hversu mikinn raka loftið getur borið. Þannig getur loft við 14°C innihaldið mest 10 g af vatni fyrir hvert kg af lofti. Ef þetta loft inniheldur 6 g […]