Raki í húsum

Posted Posted in Góð ráð

  Rakastig: Rakastig er mælt í prósentum og segir til um hversu mettað loftið er af raka, það er hversu hátt hlutfall er af vatni miðað við hversu mikinn raka loftið getur borið.  Þannig getur loft við 14°C innihaldið mest 10 g af vatni fyrir hvert kg af lofti. Ef þetta loft inniheldur 6 g […]

Leiðbeiningar – Forðist Rakaskemmdir

Posted Posted in Góð ráð

Inniloft verður iðulega of rakt vegna matargerðar, þvotta, böðunar og inniveru fólks. Til þess að komast hjá raka (myglublettum o.s.frv.) getur verið nauðsynlegt að gera eitthvað sjálfur til að koma í veg fyrir þetta. Menn halda gjarnan að íbúðin “loftræsti sig sjálf” en sú er sjaldan raunin. Það er því undir íbúum sjálfum komið að […]