Leiðbeiningar – Forðist Rakaskemmdir

Posted Posted in Góð ráð

Inniloft verður iðulega of rakt vegna matargerðar, þvotta, böðunar og inniveru fólks. Til þess að komast hjá raka (myglublettum o.s.frv.) getur verið nauðsynlegt að gera eitthvað sjálfur til að koma í veg fyrir þetta. Menn halda gjarnan að íbúðin “loftræsti sig sjálf” en sú er sjaldan raunin. Það er því undir íbúum sjálfum komið að […]