Hitamælar og þéttleikapróf Posted on January 15, 2013 by ogsynir Posted in Uncategorized Þessir mælar notast við að mæla yfirborðshita efna, annars vegar með laser og hins vegar sem snertimælir. Laser hitamælir fyrir yfirborðshita Snertimælir fyrir yfirborðshita. Við þéttleikapróf er gott að nota reyk, hann er mjög fljótur að sýna hvort galli sé í td þéttingum við hurðir og glugga.