


Rakamælar henta við flest alla lekaleit og til að ákvarða hvort veggir og gólf séu fullþornuð, spartl, málning og gólfefni þurfa rétt rakastig við lagningu til að fá fullan líftíma.
Lekaleit í sturtuklefum td er vandasöm en það er hægt að finna lekablettina með einum mæli og getur tíminn sem fer í það borgað sig margfalt.




