Við leit að myglu er röramyndavél oft nauðsynleg, með henni er hægt að skoða svæði með lágmarks skemmdum,
enda hægt að koma vélinni að við ýmsar aðstæður þar sem ekki er hægt að komast með öðru móti.
Hentar einkar vel inni í þakrými, í loftrásinni þar sem komast þarf inn á þakið.
Undir og á bakvið hluti er hægt að þræða svona vél með lítilli fyrirhöfn.

svona vél virkar vel fyrir þá sem hafa reynslu af beitingu hennar við td mygluleit.


