Starfsmenn óskast

Posted Posted in Fréttir gamalt

Sumarið 2016 verður ekki af verri endanum, fyrir liggja ýmis verkefni fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Stærsta verkefnið er á Seyðisfirði þetta sumarið og því ætlum við að ráða 3-4 góða menn í hópinn meðan á því verki stendur. Áætlað er að það verk taki 3 mánuði og hefjist 1.06 næstkomandi. Nánari upplýsingar er hægt að […]

Smá fréttaskot …

Posted Posted in Fréttir

Veturinn hefur verið mjög góður og mörg verkefni verið leyst, slípun gólfa, endurbygging á iðnaðarhúsnæði, vinna með Pegasus við gerð sviðsmynda fyrir Fortitude þættina, parket lögn á káetur og gang um borð í Gullver NS12 ásamt fjöldamörgum smærri verkefnum fyrir einstaklinga,sveitarfélög, tryggingafélög o.fl. Og Synir sáu um sýnatöku / rannsóknir og komu að samráði um […]