Starfsmenn óskast
Sumarið 2016 verður ekki af verri endanum, fyrir liggja ýmis verkefni fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Stærsta verkefnið er á Seyðisfirði þetta sumarið og því ætlum við að ráða 3-4 góða menn í hópinn meðan á því verki stendur. Áætlað er að það verk taki 3 mánuði og hefjist 1.06 næstkomandi. Nánari upplýsingar er hægt að […]