Smá fréttaskot …

Veturinn hefur verið mjög góður og mörg verkefni verið leyst, slípun gólfa, endurbygging á iðnaðarhúsnæði,
vinna með Pegasus við gerð sviðsmynda fyrir Fortitude þættina, parket lögn á káetur og gang um borð í Gullver NS12
ásamt fjöldamörgum smærri verkefnum fyrir einstaklinga,sveitarfélög, tryggingafélög o.fl.

Og Synir sáu um sýnatöku / rannsóknir og komu að samráði um verklag við hreinsun og aðgerðir vegna myglu sem kom upp í Fellaskóla á Egilsstöðum.
http://www.ruv.is/frett/plasttjold-verja-nemendur-fyrir-myglu