Gleðileg jól

 

 

 

Við óskum starfmönnum, viðskiptavinum og öðrum
gleðilegra jóla
og farsæls komandi árs

c_documents_and_settings_lina_my_documents_my_pictures_fallegar_myndi_jolamynd1

Árið sem er að líða hefur verið gott fyrir félagið, góð verkefni
og mikil reynsla orðið til af nýjum verkefnum, á sviði
fasteignaskoðunar, með loftsýnatækni sem nýjung í okkar tækjum
ásamt meiri reynslu í að nota þau tæki sem fyrir voru.

Árið 2016 verður nýtt til að styrkja félagið enn frekar og þróa ný verkefni.

Jólakveðja

Þorsteinn Erlingsson
Húsasmíðameistari.