Framkvæmdir í gangi
Ýmislegt á döfinni þessa dagana, á Seyðisfirði er unnið að verklokum á áhaldahúsi og slökkvistöð, smíðavinnan þar er langt komin og ætti að klárast í þessum mánuði, lagnavinna er langt komin í slökkvistöð og er að hefjast af krafti í áhaldahúsinu sjálfu. Vinna við endurnýjun á gólfi í Herðubreið er hafin og þar er stefnt […]