Framkvæmdir í gangi

Posted Posted in Fréttir gamalt

Ýmislegt á döfinni þessa dagana, á Seyðisfirði er unnið að verklokum á áhaldahúsi og slökkvistöð, smíðavinnan þar er langt komin og ætti að klárast í þessum mánuði, lagnavinna er langt komin í slökkvistöð og er að hefjast af krafti í áhaldahúsinu sjálfu. Vinna við endurnýjun á gólfi í Herðubreið er hafin og þar er stefnt […]

Föstudags ..

Posted Posted in Fréttir gamalt

Heimasíðan og pósturinn komið í stand… Eftir kerfishrun hýsingaraðila er allt að komast í lag aftur… Staðan er þannig í dag að  :   Smá bakslag kom í verkið á Fáskrúðsfirði þar sem eigandinn þurfti lengri tíma til undirbúnings en áætlað var og mun það tefjast eitthvað, en allt er klárt á þessum enda og […]

16.03.2017

Posted Posted in Fréttir gamalt

Það er ýmislegt að gerast í kringum okkur þessa dagana. Lokaspretturinn hafinn í klæðningum á frystihúsinu, vinna við milliveggi í slökkvistöð komin vel af stað innandyra, stálsmiðir eru að reysa stiga og pall upp á milliloft í slökkvistöðinni  og klæðningargenginu miðar vel áfram. Verkefnastaða fyrirtækisins framundan er mjög sterk og því verða væntanlega einhverjar ráðningar […]

Klæðningar á Seyðisfirði

Posted Posted in Fréttir gamalt

Nú er allt að komast á fullan skrið í þessu verkefni og kærkomið að fá nýjan starfsmann í vikunni, má segja að einn týndi sonurinn sé að snúa heim 🙂 þá eru starfsmenn orðnir 6.. Verið að rífa og laga til eldri einangrun og lektur á veggjum, bætt inn nýrri einangrun eftir þörfum, borað upp […]

Starfsmenn óskast

Posted Posted in Fréttir gamalt

Sumarið 2016 verður ekki af verri endanum, fyrir liggja ýmis verkefni fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Stærsta verkefnið er á Seyðisfirði þetta sumarið og því ætlum við að ráða 3-4 góða menn í hópinn meðan á því verki stendur. Áætlað er að það verk taki 3 mánuði og hefjist 1.06 næstkomandi. Nánari upplýsingar er hægt að […]

Þakviðgerðum endanlega lokið

Posted Posted in Fréttir gamalt

Þá er búið að ljúka öllum þakviðgerðum á Reyðarfirði og Egilsstöðum, ásamt tengdum og afleiddum verkefnum sem fylgdu með í pakkanum. Þetta verk er búið að spanna langan tíma, eða um það bil 3 ár hjá okkur, frumskoðun og rannsóknir, sem unnið var með Ríkharði Kristjánssyni sem þá var starfandi hjá ÍAV og leiddi verkefnið […]

Verkin

Posted Posted in Fréttir gamalt

Nú er orðið stutt eftir af gipsvinnu og aukaverkefnum í hjúkrunarheimili á Eskifirði sem hefur verið í gangi undanfarna mánuði og framundan er þá vinna með ÍAV og svo Landey,ásamt ýmsum verkefnum sem hafa setið á hakanum meðan unnið er á Eskifirði. Við bjóðum Smáragarð ehf velkomin í viðskipti við okkur.   Set inn eina […]

Smá uppfærsla

Posted Posted in Fréttir gamalt

Starfsmannaferð til Englands í desember, farið verður í víking og stendur til að heimsækja fyrirtæki í Englandi þar sem ýmis mælitæki verða skoðuð, einnig farið í verktakafyrirtæki og skoðað hvernig tjallarnir fara að þessu öllu, undirbúning og aðstöðu vegna ýmis konar verkefna, framkvæmd og annað sem máli skiptir. Heimsóttar verslanir og/eða umboð með hljóðfæri / […]