Klæðningar

Klæðningaverkefnið á Seyðisfirði gengur vel, búið að rífa ca 75% af veggjaklæðningu og undirkerfi komið á að miklu leyti, verið er að vinna í þökum eins og hægt er til að forðast vinnu á þaki þegar ísing verður byrjuð að myndast og veður að versna.

Set inn mynd af stafninum sem var á síðasta pósti eftir að hluti af nýju klæðningunni er kominn á ..

2016-08-22 17.09.48

2016-06-10 13.35.40