Byggingaframkvæmdir á Reyðarfirði

Í síðustu viku barst tilkynning frá byggingafulltrúa um að vilyrðisúthlutun 3 lóða á Reyðarfirði hefði verið samþykkt.

Sunnugerði 12, 150 fermetrar 4 svefnherb.
Sunnugerði 20, allt að 200 fermetrar, 4-5 svefnherbergi
Brekkugerði 5, allt að 190 fermetrar, 4-5 svefnherbergi

Fyrir er svo til sökkull að Stekkjarholti 6, þar verða 4 svefnherbergi samkv núgildandi teikningu.

teikninguna má með því að klikka á linkinn hér fyrir neðan.

 

SELT …

Stekkjarholt 6 

Ath, þessari teikningu er hægt að breyta á mjög marga vegu án aukakostnaðar, eftir höfði hvers og eins þar sem gólfplatan er ósteypt.

 

Verið er að vinna teikningar fyrir nýju lóðirnar 3, skilalýsingar og annað sem þessu fylgir.
Hugmynd að teikningu er komin á Sunnugerði 12, hana má með því að klikka á linkinn hér fyrir neðan.

Sunnugerði 12

( Skilalýsing og verð ekki komin þar sem teikning er ekki ákveðin ).

 

Hér verða svo birt myndir, vídeo og annað sem sýna lóðirnar, útsýni og annað sem skipt gæti máli.

 

Fyrir frekari upplýsingar sendið póst á:  ogsynir@ogsynir.is