Eskifjörður

Og Synir / Ofurtólið ehf, sendi fyrir stuttu inn fyrirspurn til Fjarðabyggðar varðandi möguleika á sameiningu lóðanna við Ystadal 5, 7 og 9 á Eskifirði,
með það í huga að reisa þar 6 íbúða raðhús.4 íbúðir yrðu 70-80fm og 2 íbúðir 90-100fm.
Hjólastólaaðgengi væri í öllum rýmum húsanna og ytra útlit í sama stíl og hjúkrunarheimilið á Eskifirði,
nema þakið sem yrði einhalla með portveggjum.
Íbúðirnar yrðu fyrst og fremst hugsaðar fyrir eldri borgara, en gætu einnig verið hagstæð fyrstu kaup.
Lóðaumsóknin er gerð eftir hvatningum og samtali við, Kristinn Þór.formann íbúasamtaka Eskifjarðar…