Atvinna í boði

Óskum eftir að ráða verkstjóra til starfa á höfuðborgarsvæðinu.

  • Starfið felst í stýringu verkefna og mannafla á vinnustöðum fyrirtækisins.
  • Fyrirliggjandi verkefni eru að mestu leyti í uppsteypu, uppsetningu timbur einingahúsa og þakvinnu.
  • Verkstjóri ber ábyrgð á dag og tímaskýrslum ásamt daglegum samskiptum við verkkaupa á verkstað.

Hæfniskröfur.

  • Iðnréttindi
  • Reynsla af stjórnun verkefna og mannafla
  • Tölvukunnátta er kostur.

Óskum einnig eftir að ráða trésmiði og verkamenn til ýmissa verkefna á hörfuðborgarsvæðinu.

  • Iðnréttindi eða amk 5 ára reynsla.
  • Krana og vinnuvélaréttindi kostur

Hægt er að sækja um starf hér á heimsíðunni, fyrirspurnum svarað á tölvupósti. ogsynir@ogsynir.is

Umsóknarfrestur til 20.10.2020