Myglusveppur í 50 húsum

Posted Posted in Fréttir gamalt

Vitlaust efni var valið í þök á um fimmtíu húsum á Egilsstöðum og Reyðarfirði sem veldur því að myglusveppur grasserar þar. Ekki er hægt að komast fyrir vandann nema með því að rífa þökin af. Í Melahverfinu á Reyðarfirði skoðaði Þorsteinn Erlingsson, húsasmíðameistari upp í þök á nokkrum húsum í hverfinu í leit að myglusveppi. […]