Rauði liturinn horfinn

Nú er rauði liturinn farinn af N1 skálanum og nýtt endanlegt útlit byrjað að myndast, flestar útihurðir komnar í og húsið að verða tilbúið í klæðningu.

 

 

IMAG0496
Krossviðurinn að taka yfir
IMAG0500
4 rauðar eftir
IMAG0502
Og þá fer sú síðasta
IMAG0508
Job done ..
IMAG0507
Tímabundið nýtt útlit ..