Til sölu

                                                                     Til sölu á Reyðarfirði..

Sökkull við Stekkjarholt 6 Reyðarfirði,skólp og dren lagnir tengdar við fráveitukerfi, vatn, rafmagn og sími inndregið í ídráttarröri.
Platan er járnabundin, en ósteypt, en lagnaefni í gólfhitalögn og neysluvatnslagnir fylgja með
Lóðin er mikið unnin, búið að keyra í hana burðarefni og móta hana, tilbúin undir jöfnunarlag og þökur.

Lítið mál að breyta ýmsu í skipulagi hússins á þessu stigi ef áhugi er fyrir því.
Allar arkitekta og burðarþolsteikningar fylgja.

Mögulegt er að fá eignina afhenta lengra komna, eða með veglegum efnispakka.

 

Nánari upplýsingar veitir Þorsteinn í síma 821-9747