16.03.2017

Posted Posted in Fréttir gamalt

Það er ýmislegt að gerast í kringum okkur þessa dagana. Lokaspretturinn hafinn í klæðningum á frystihúsinu, vinna við milliveggi í slökkvistöð komin vel af stað innandyra, stálsmiðir eru að reysa stiga og pall upp á milliloft í slökkvistöðinni  og klæðningargenginu miðar vel áfram. Verkefnastaða fyrirtækisins framundan er mjög sterk og því verða væntanlega einhverjar ráðningar […]

Dagur þaktúðunnar

Posted Posted in Fréttir

Næstkomandi föstudag 03.03 ´17 munum við halda dag þaktúðunnar heilagan og gera okkur glaðan dag á Skaftfelli, þar sem veitingar verða reiddar fram af stakri snilld að venju þegar Skaftfell er annars vegar. Eftir matinn verður enginn annar en Andri Bergmann mættur með kassagítarinn og mun gleðja okkur og aðra gesti með spili og söng. […]