Rakaskemmdir í íbúðarhúsum
Vegna nýlegrar fréttar á mbl.is (Fleiri læknar með einkenni) langar mig til að skrifa smá pistil um rakaskemmdir og myglusveppi í híbýlum. Ég verð að segja að eftir allt sem ég hef kynnt mér um áhrif myglusveppaeiturs á heilsufar er ég ekki hissa á að læknarnir finni fyrir einkennum á heilsu sinni þegar rakaskemmdir eru […]
Read more >