Asbest í gömlum húsum

Fréttir

Við niðurrif og breytingar gamalla húsa er von á mörgu óvæntu í uppbyggingu og efnisvali þar sem oft var byggt af miklum vanefnum eða amk notað það sem til var, en eitt efni sem var ódýrt, sterkt og þægilegt að vinna er að stríða okkur núna þegar vitað er um skaðsemi efnisins, en það er […]

Read more >

Rakamælingar

Fréttir

    Rakamælar henta við flest alla lekaleit og til að ákvarða hvort veggir og gólf séu fullþornuð, spartl, málning og gólfefni þurfa rétt rakastig við lagningu til að fá fullan líftíma. Lekaleit í sturtuklefum td er vandasöm en það er hægt að finna lekablettina með einum mæli og getur tíminn sem fer í það […]

Read more >

Röramyndavél

Fréttir

Við leit að myglu er röramyndavél oft nauðsynleg, með henni er hægt að skoða svæði með lágmarks skemmdum, enda hægt að koma vélinni að við ýmsar aðstæður þar sem ekki er hægt að komast með öðru móti. Hentar einkar vel inni í þakrými, í loftrásinni þar sem komast þarf inn á þakið. Undir og á […]

Read more >

Verkefnastaða

Fréttir

Óhætt er að segja að árið 2013 taki vel á móti okkur, árið komið langt í að verða uppselt í verkefnum talið. Til að mæta vaxandi verkefnastöðu á árinu var ráðinn nýr starfsmaður, Ómar Örn Erlingsson, hann mætti til starfa á mánudaginn var, en eins og sjá má á myndum hér á síðunni hefur hann […]

Read more >

Hitamyndavél

Fréttir

Með hitamyndavél er hægt að sjá marga hluti, leita að leka í veggjum, gólfum eða á öðrum stöðum.Hægt að sjá hvar einangrun í veggjum, þökum eða öðrum hlutum bygginga er léleg, bilanir í rafmagnsmótorum, ofhitnun stakra öryggja í rafmagnstöflum þar sem álag á staka liða er of mikið, svo eitthvað sé upptalið. Möguleiki á að […]

Read more >

Raki í húsum

Góð ráð

  Rakastig: Rakastig er mælt í prósentum og segir til um hversu mettað loftið er af raka, það er hversu hátt hlutfall er af vatni miðað við hversu mikinn raka loftið getur borið.  Þannig getur loft við 14°C innihaldið mest 10 g af vatni fyrir hvert kg af lofti. Ef þetta loft inniheldur 6 g […]

Read more >
Ummerki eftir grát í glugga

Þurrkun raka í íbúðarhúsum.

Fréttir

Oft er útloftun ekki nógu mikil og því þarf að grípa til ráðstafana til að losna við td grát af gluggum, sem getur verið mjög hvimleiður, sé hann látinn óáreyttur geta aðstæður eins þær sem myndirnar sýna skapast með tilheyrandi óþægindum.           Skemmdir geta orðið miklar og mygla getur myndast í svæðinu sem […]

Read more >