Þakverkefni á Reyðarfirði og Egilsstöðum

Posted Posted in Verkefni

Smá update á þetta hérna, en núna er rigningin að ganga niður og hægt að vinda sér í þakvinnu aftur eftir viku haustrigningar. Verkið var komið á gott skrið og mannaflinn að verða nægjanlegur, til liðs við okkur fáum við starfsmenn frá Launafli, 3-4 menn eftir verkefnastöðu hverju sinni. Áætlað er að ljúka þessu verki […]

Mótel

Posted Posted in Verkefni

Framkvæmdir ganga vel í mótelbyggingunni á Búðargötu, lagnir verða lagðar í nýja hlutann í vikunni og veggir reystir ef allt gengur upp, innveggir og flotun gólfa innandyra og undirbúningur undir utanhússklæðningu er í fullum gangi. Útihurðir og gluggar frá Glerborg er komið á sinn stað og búið að spartla eitt hverbergi nú þegar.     […]

Tærgesen

Posted Posted in Verkefni

Síðan síðasta innskot birtist er margt búið að gerast, byggingin við Tærgesen er á góðu skriði, eldra húsið er að verða tilbúið undir klæðningu að utan og góður partur af milliveggjum kominn upp, raflagnir komnar af stað sem og pípulögn. Heimtaugar verða teknar inn í næstu viku. Í næstu viku koma sökkul einingarnar frá VHE og […]

Viðbygging

Posted Posted in Verkefni

Í dag var byrjað að moka fyrir viðbyggingunni við Tærgesen – mótel á Reyðarfirði, framkvæmdir við eldra hús ganga vel og er stutt í að hurða og gluggaísetning ásamt utanhússklæðningu fari af stað. Milliveggir ( Nípukollur ) eru komnir vel af stað, rafvirkinn ( Rafkul) er kominn á fullt með sitt verkefni. Útlit hússins hefur […]